top of page
STR_plaggat_A3_v1.jpg

Stroke er nýtt heimildaverk eftir Virginiu Gillard, Sæmund Andrésson og sviðslistahópinn Trigger Warning. Virginia er atvinnutrúður sem vann lengi á sjúkrahúsum með langveikum. Fimmtug fékk hún heilablóðfall og varð fyrir mál- og verkstoli svo nú er hún hinumegin við borðið. Í verkinu mun Virginia, sem trúðurinn Cookie, miðla upplifun sinni og segja sína sögu. 

​Sýnt í Tjarnarbíó leikárið 2023/24

2023

Samsköpunarverk Virginiu Gillard, Sæmundar Andréssonar og Trigger Warning.

Leikstjórn: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir & Kara Hergils

Leikmynd & búningar: Brynja Björnsdóttir

Tónlist: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir

bottom of page