top of page
20121187_10213651319578764_6403723258899

2016-

Miðlarar: Lóa Björk Björnsdóttir og Andrea Elín Vilhjálmsdóttir

Space Out staðir: 

Mengi

Höfnin á Stöðvarfirði

Alþýðuhúsið á Siglufirði

Space Out er viðburður sem við héldum fyrst í Mengi vorið 2017 og ferðuðumst með til Stöðvarfjarðar og Siglufjarðar síðar um sumarið. Space Out er gjörningur, pólitísk andstaða og mótspyrna við hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar. Space Out snýst um að fólk komi saman, detti út og geri ekki neitt samviskubitslaust. Space Out byggist á hugmyndinni um ,,Restistance” að hvíld sé andspyrna við álagi og þreytu. Áður en Space Out hefst eru leiðbeiningar gefnar af okkur skipuleggjendum. Við ætlum að halda áfram að halda Space Out viðburði reglulega svo lengi sem við getum.

bottom of page